Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 17:00 Katie Ledecky er algjör yfirbuðarmanneskja í sögu 800 metra skriðsunds kvenna. Getty/Tom Pennington Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats) Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Ledecky kom í mark á 8:12.03 mín. sem er nítjándi fljótasti tími sögunnar. Hún var nítján sekúndum á undan næstu sundkonu sem eru ótrúlegri yfirburðir. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Það er hins vegar aðeins Ledecky sjálf sem hefur synt hraðar og í raun á hún nú 29 bestu tíma sögunnar í 800 metra skriðsundinu. Í þrítugasta sæti er Ástralinn Ariarne Titmus sem synti á 8:13.83 mín. þegar hún tapaði fyrir Katie i úrslitasundinu á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Heimsmetið setti Ledecky á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar hún kom í mark á 8:04.79 mín. Metið eignaðist Ledecky fyrst þegar hún sló met Rebecca Adlington í ágúst 2013 þegar Katie var aðeins sextán ára gömul. Katie bætti það heimsmet síðan fjórum sinnum frá 2014 til 2016. Ledecky hefur orðið Ólympíumeistari í 800 metrunum á síðustu þremur Ólympíuleikum og hún hefur fimm sinnum orðið heimsmeistari í þessari grein. Engin sundkona hefur náð að vinna hana í þessari grein síðustu tólf ár. Það er því ekkert skrýtið að sérfræðingar og aðrir velti því nú fyrir sér hvort að þetta séu mestu yfirburðir sundmanns í einni grein í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Swimming Stats by SwimSwam (@swimmingstats)
Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira