Allir og amma þeirra á gosstöðvunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 14:16 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag, þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni. Vísir/Vilhelm „Það var brandari um daginn að allir og amma þeirra væri komin í bílinn en nú held ég að þau séu farin að drösla langömmunni með,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, um ágang að gosstöðvunum um þessar mundir. Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52