Kænugarður vígður við rússneska sendiráðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. ágúst 2022 12:05 Listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobyntseva voru fengin til að hanna skiltið. vísir/Sigurjón Torgið Kænugarður á horni Garðastrætis og Túngötu var formlega vígt við fjölmenna athöfn í morgun. Torgið nærri rússneska sendiráðinu. Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“ Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“
Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira