„Ég bjóst alls ekki við þessu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elísabet Hanna skrifa 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur var mjög hissa þegar hún áttaði sig á því að hún hefði verið valin Miss Universe Iceland í ár. Arnór Trausti „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni. Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Manuela byrjar að velja hópinn í apríl og þá fer ferlið hægt af stað. Í gær var Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, krýnd Miss Universe Iceland 2022. „Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Hrafnhildur í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hrafnhildur var að byrja þriðja árið sitt í Verzlunarskóla Íslands. Viðtalið við þær Hrafnhildi og Manuelu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég var svo rosalega mikið bara ég sjálf, ég var ekki að reyna að vera eitthvað hérna stíliseruð með fake brosið og koma með einhverja bull sögu um sjálfa mig. Ég var að reyna að vera eins einlæg og ég gat, sérstaklega við dómarana og upp á sviði,“ útskýrir Hrafnhildur. „Upp á sviði, eins og ég ruglaðist í ræðunni minni og ég fríkaði út en pabbi sagði að ég hefði verið bara ég, að þá kom venjulega brosið mitt ekki þetta „fake“ myndavélabrosið. Hrafnhildur Haraldsdóttir er á leið til Bandaríkjanna í mánuð að undirbúa sig fyrir Miss Universe keppnina.Arnór Trausti Hún segir ferlið alls ekki hafa verið erfitt heldur skemmtilegt og er spennt fyrir framtíðinni. „Ég stend fyrir því að hafa „mind settið“ að allt verði í lagi, frekar að líta á björtu hliðina en þessa holu sem maður getur gert.“ Erlend uppskrift Það vakti athygli áhorfenda sem fylgdust með keppninni í sal og í útsendingunni á Vísi að nafn Hrafnhildar var ekki kallað upp þegar tilkynnt var hver hlyti krúnuna. Aðeins var kallað upp „Miss East Reykjavík.“ „Ég hef alltaf gert þetta að erlendri uppskrift segir Manuela og segir það ástæðu þess að stelpurnar séu kallaðar upp eftir titlinum sem þær bera. Hrafnhildur og Manuela Ósk.Arnór Trausti Talið er að keppnin verði haldin á Kosta Ríka í ár. Manuela sagði í Brennslunni að þetta séu óstaðfestar upplýsingar en hún segir svörin alltaf jafn loðin og þau séu lengi að gefa loka svar með staðsetningu. Hún segist vera búin að heyra Kosta Ríka síðustu þrjú ár en svo endi keppnin alltaf á að vera haldin annars staðar. Fram undan er mikill undirbúningur hjá Hrafnhildi. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég vil aldrei senda stelpu að keppa í svona stórri keppni sem þú færð í rauninni bara tækifæri til þess að gera einu sinni á ævinni nema hún sé bara algjörlega fullkomlega vel undirbúin. Fær allt frá styrktar Fitness coach, göngulag, viðtals tækni.
Miss Universe Iceland Brennslan FM957 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira