Hræsni, Björn Steinbekk Kristján Atli Baldursson Dýrfjörð skrifar 25. ágúst 2022 21:01 Björn Steinbekk hefur ráðist gegn þeim sem hafa sagt eitthvað um hann og krafist þess af fyrirtækjum á borð við Coca Cola, Nóa síríus ofl. styrktaraðilum að hætta samstarfi. Núna hefur Coca Cola hætt sem styrktaraðili hjá Þungavigtinni út af ummælum sem hefur verið beðist afsökunar á. Honum þótti ekki nóg að fá afsökunarbeiðni á gegnum netið frá þeim aðila sem kallaði hann „ræningja” heldur krafðist þess að fá afsökunarbeiðni í persónu. Allir þeir sem ég þekki sem keyptu miða af honum hafa ekki fengið slíkt, eða þá neinar betri útskýringar hvað varð um alla þá fjármuni sem voru lagðir inn á félagið Sónar Reykjavík ehf., sem fór síðan í gjaldþrot stuttu síðar. Sjá einnig: Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Björn steinbekk var ekki dæmdur sem ræningi þar sem hann notaði einkahluta félagið sitt Sónar Reykjavík ehf. til að selja miðana að hans sögn. Hann hefur haft hátt í umræðunni undir það síðasta, og hótað kærum ofl. um þá sem tala um þetta mál. En ekki hafa öll kurl komið til grafar í þessu máli þar sem ekki hefur verið sýnt fram á hvert peningar sem lagðir voru inn á Sónar Reykjavík ehf. fóru. Það er mjög undarlegt að hann talar sífellt að hann hafi verið svikinn, þó í dómsmálum er það fyrrverandi fyrirtækið hans og konu hans Sónar Reykjavík ehf. sem var undir í málarekstrinum tengdu því máli, en hann persónulega var sýknaður þar sem fólk átti að hafa“ viðskipti” við félagið hans, þó flest öll samskipti hafi farið fram í mínu tilfelli í gegnum facebook, fyrir utan nokkra tölvupósta. Fram kemur í einhverjum greinum að 85 prósent miða hafi verið endurgreiddir en eftir því sem ég best veit átti ég vel yfir 25 prósent allra miða sem hann seldi, ásamt öðru fólki sem hafa ekki fengið endurgreitt en keyptu sjálf miða. Að vera svindlari er óheiðarlegt atferli samkvæmt orðabók, hræsnin er algjör, er ekki nóg fyrir hann að fá grein fjarlægða og afsökunarbeiðni, heldur fer fram á að kostendur hlaðvarpa hætti að auglýsa hjá þeim, eftir að hafa fengið afsökunarbeiðni. Nú hefur Coca Cola á Íslandi slitið samstarfi við hlaðvarp vegna þess að hann krefst þess að fá sína afsökunarbeiðni. Ég hlýt þá að geta sett fram sömu kröfu á fyrirtæki sem hafa átt í viðskiptum við hann. Toyota, Origo, Skjáskot, Síldarvinnslan, Iceland Air ofl. Undirskrifaður keypti miða af Framkvæmdastjóra Sónar Reykjavík eða Birni steinbekk að andvirði 5.2 milljónir og bauð 10 flugsæti til Tólfunnar stuðningsmannasveit Íslensku landsliðanna. Björn Steinbekk hefur þó ekki endurgreitt mér eina krónu og hvað þá beðið mig afsökunar í persónu eða útskýrt sitt mál betur. Spurning að hann eyði frekar tíma sínum í að biðja aðra afsökunar en að heimta slíkt frá öðrum og ráðast á þeirra lífsviðurværi. Ég hef nýtt tækifærið áður að biðja þá alla sem voru í fluginu hjá mér afsökunar og geri ég það hér með aftur. Tekið skal fram að allir miðar á leikinn sem seldust í gegnum mig (netmidi.is) voru endurgreiddir. 74 Miðar voru seldir af 100, sem aldrei fengust afhentir. Höfundur er eigandi lénanna steinbekk.is og offtoiceland.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Fyrir rúmri vikur var ég sagður ræningi í hlaðvarpi sem er í eigu Sýnar og birtist á hlaðvarpsvettvangnum Tal sem Sýn á og rekur. 25. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Björn Steinbekk hefur ráðist gegn þeim sem hafa sagt eitthvað um hann og krafist þess af fyrirtækjum á borð við Coca Cola, Nóa síríus ofl. styrktaraðilum að hætta samstarfi. Núna hefur Coca Cola hætt sem styrktaraðili hjá Þungavigtinni út af ummælum sem hefur verið beðist afsökunar á. Honum þótti ekki nóg að fá afsökunarbeiðni á gegnum netið frá þeim aðila sem kallaði hann „ræningja” heldur krafðist þess að fá afsökunarbeiðni í persónu. Allir þeir sem ég þekki sem keyptu miða af honum hafa ekki fengið slíkt, eða þá neinar betri útskýringar hvað varð um alla þá fjármuni sem voru lagðir inn á félagið Sónar Reykjavík ehf., sem fór síðan í gjaldþrot stuttu síðar. Sjá einnig: Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Björn steinbekk var ekki dæmdur sem ræningi þar sem hann notaði einkahluta félagið sitt Sónar Reykjavík ehf. til að selja miðana að hans sögn. Hann hefur haft hátt í umræðunni undir það síðasta, og hótað kærum ofl. um þá sem tala um þetta mál. En ekki hafa öll kurl komið til grafar í þessu máli þar sem ekki hefur verið sýnt fram á hvert peningar sem lagðir voru inn á Sónar Reykjavík ehf. fóru. Það er mjög undarlegt að hann talar sífellt að hann hafi verið svikinn, þó í dómsmálum er það fyrrverandi fyrirtækið hans og konu hans Sónar Reykjavík ehf. sem var undir í málarekstrinum tengdu því máli, en hann persónulega var sýknaður þar sem fólk átti að hafa“ viðskipti” við félagið hans, þó flest öll samskipti hafi farið fram í mínu tilfelli í gegnum facebook, fyrir utan nokkra tölvupósta. Fram kemur í einhverjum greinum að 85 prósent miða hafi verið endurgreiddir en eftir því sem ég best veit átti ég vel yfir 25 prósent allra miða sem hann seldi, ásamt öðru fólki sem hafa ekki fengið endurgreitt en keyptu sjálf miða. Að vera svindlari er óheiðarlegt atferli samkvæmt orðabók, hræsnin er algjör, er ekki nóg fyrir hann að fá grein fjarlægða og afsökunarbeiðni, heldur fer fram á að kostendur hlaðvarpa hætti að auglýsa hjá þeim, eftir að hafa fengið afsökunarbeiðni. Nú hefur Coca Cola á Íslandi slitið samstarfi við hlaðvarp vegna þess að hann krefst þess að fá sína afsökunarbeiðni. Ég hlýt þá að geta sett fram sömu kröfu á fyrirtæki sem hafa átt í viðskiptum við hann. Toyota, Origo, Skjáskot, Síldarvinnslan, Iceland Air ofl. Undirskrifaður keypti miða af Framkvæmdastjóra Sónar Reykjavík eða Birni steinbekk að andvirði 5.2 milljónir og bauð 10 flugsæti til Tólfunnar stuðningsmannasveit Íslensku landsliðanna. Björn Steinbekk hefur þó ekki endurgreitt mér eina krónu og hvað þá beðið mig afsökunar í persónu eða útskýrt sitt mál betur. Spurning að hann eyði frekar tíma sínum í að biðja aðra afsökunar en að heimta slíkt frá öðrum og ráðast á þeirra lífsviðurværi. Ég hef nýtt tækifærið áður að biðja þá alla sem voru í fluginu hjá mér afsökunar og geri ég það hér með aftur. Tekið skal fram að allir miðar á leikinn sem seldust í gegnum mig (netmidi.is) voru endurgreiddir. 74 Miðar voru seldir af 100, sem aldrei fengust afhentir. Höfundur er eigandi lénanna steinbekk.is og offtoiceland.is.
Opinber smánun í boði Nóa Síríus og Sýnar Fyrir rúmri vikur var ég sagður ræningi í hlaðvarpi sem er í eigu Sýnar og birtist á hlaðvarpsvettvangnum Tal sem Sýn á og rekur. 25. ágúst 2022 13:30
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun