Juventus staðfestir félagaskipti Milik Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 18:31 Milik mun klæðast treyju Juventus, a.m.k. þetta leiktímabil. Getty Images Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Juventus greiðir tvær milljónir evra fyrir lánssamninginn en hefur möguleika að kaupa leikmanninn alfarið fyrir sjö milljónir. Ásamt kaupverðinu eru árangurstengdar greiðslur upp á tvær milljónir. Félagaskiptin í heild gætu því kostað Juventus allt að 11 milljónum evra, samkvæmt ESPN. Milik var búinn að vera hjá Marseille síðan í janúar 2021 en þar áður var hann hjá Napoli í tæp fimm ár. Milik er því vel kunnugur í ítölsku úrvalsdeildinni en hann hefur leikið 93 leiki í Seríu-A og skorað í þeim 38 mörk. Hjá Marseille var hann markahæstur í öllum keppnum sem liðið tók þátt í á síðasta leiktímabili. „Framherji sem hefur framúrskarandi líkamlegan styrk og er mjög öflugur í loftinu sem gerir hann virkilega hættulegan inn í vítateignum. Milik er leikmaður með mikið markanef, tölfræði hans styður þá kenningu,“ segir í tilkynningu Juventus við komu leikmannsins. Juventus er þó ekki hætt á leikmanna markaðinum en samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano er Leandro Paredes, leikmaður PSG, næstur á óskalista Juventus. Arkadiusz Milik to Juventus, here we go confirmed! Full agreement on loan move [€1m fixed fee, €1m add-ons] plus €8’ buy option not mandatory. OM already accepted yesterday. 🚨⚪️⚫️ #JuventusMilik, in Turin today for medical.Next signing for Juventus: Leandro Paredes. pic.twitter.com/Xz5EA2ikrJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 25, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira