LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 23:30 Hvað eiga LeBron James, Drake og New York Yankees sameiginlegt? Jú, AC Milan. Vísir/Getty Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Meðal þeirra sem munu fjárfesta í ítalska knattspyrnustórveldinu eru körfuboltagoðsögnin LeBron James, kanadíski tónlistarmaðurinn Drake og bandaríska hafnaboltaliðið New York Yankees. LeBron og Drake munu fjárfesta í liðinu í gegnum ráðgjafafyrirtækið Main Street Advisors, á meðan Yankee Global Enterprises, fyrirtækið sem á New York Yankees, mun einnig koma að fjárfestingunni. LeBron James and Drake will be investing in AC Milan through their fund Main Street Advisors alongside RedBird Capital Partners, per @FinancialTimes pic.twitter.com/wIMEHplqGd— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022 RedBird samþykkti að kaupa AC Milan af Elliott Advisors á um 1,2 milljarða evra í júní, en það samsvarar tæplega 171 milljarði íslenskra króna. Þá eignaðist RedBird einnig hlut í Fenway Sports Group, FSG, en FSG er fyrirtækið sem keypti enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool árið 2010. ✅ Liverpool✅ AC MilanLeBron James will be a two-time football club investor ⚽🏀 pic.twitter.com/hFzzUe2Srw— B/R Football (@brfootball) August 30, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira