Fékk sér Meistaradeildar húðflúr fyrir 14 árum en lék sinn fyrsta leik í kvöld Atli Arason skrifar 7. september 2022 23:26 Giovanni Simeone fagnar marki sínu með því að kyssa húðflúrið. Getty Images Giovanni Simeone, leikmaður Napoli, lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu gegn Liverpool fyrr í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark eftir hafa spilað í þrjár mínútur. Napoli vann leikinn 4-1. Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30