Útvarpi Sögu hafnað um rekstrarstuðning Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála og skipaði í úthlutunarnefnd. Vísir/Vilhelm SagaNet-Útvarp Saga ehf. sem rekur bæði útvarpsstöðina Útvarp Saga og samnefndan vefmiðil var hafnað um rekstrarstuðning frá fjölmiðlanefnd. Félagið var eitt þriggja sem var hafnað um stuðning. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Greint er frá þessu í Morgunblaðinu en alls var þremur umsóknum um stuðning hafnað. Auk Útvarps Sögu var það Nordic Times Media ehf. sem gefur út landkynningarblöð, og Snasabrún ehf. sem rekur vefinn Handbolti.is. Alls þarf fjölmiðill að uppfylla átta skilyrði til að geta fengið rekstrarstuðning. Meðal annars þarf miðillinn að hafa verið á skrá hjá fjölmiðlanefnd í tólf mánuði eða lengur, að minnsta kosti að hafa þrjá starfsmenn í fullu starfi, prentmiðlar þurfa að koma út að lágmarki tuttugu sinnum á ári og þurfa netmiðlar að miðla nýju efni á virkum dögum í tuttugu vikur á ári. Það voru alls 380 milljónir króna sem dreift var til einkarekinna fjölmiðla í ár og fengu alls 25 þeirra rekstrarstuðning. Stuðningurinn má að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði fjölmiðla en endanlegt hlutfall ræðst alltaf af umfangi og fjölda umsókna. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira