Í það minnsta átta þjóðir munu spila með regnbogaarmbönd í Katar Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 08:32 Óvíst er hverskyns móttökur samkynhneigðir stuðningsmenn munu fá í Katar. Hvað þá ef þeir „sýna“ samkynhneigð. Alexandra Beier/Getty Images Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum yfir réttindum hinsegin fólks í Katar í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer þar fram í vetur. Í það minnsta átta þátttökuþjóðir munu sýna réttindabaráttu hópanna samstöðu á mótinu. Samkynhneigð er bönnuð og refsiverð samkvæmt lögum í ríkinu. Rannsókn norrænu ríkismiðlanna SVT, NRK og DR í fyrra sýndi þá fram á að þrjú hótel muni ekki leyfa samkynhneigðum gestum að bóka hjá sér herbergi. Mörg önnur gera þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. One Love-armböndin sem fyrirliðarnir munu bera.Hollenska knattspyrnusambandið Í það minnsta átta landslið sem keppa á mótinu hafa brugðist með þeim hætti að fyrirliðar þeirra munu bera armbönd merkt hollensku herferðinni One Love. Því er ætlað að sýna samstöðu gegn mismunun í Katar. Löndin átta eru Holland, Belgía, Danmörk, Þýskaland, England, Frakkland, Wales og Sviss. Fleiri gætu þá bæst við áður en mótið hefst eftir tæpa tvo mánuði. HM 2022 í Katar Katar Hinsegin Tengdar fréttir HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. 12. maí 2022 08:00 HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. 9. júní 2022 07:02 Stuðningsmenn muni bera kostnaðinn af dýrasta HM sögunnar Stuðningsmenn liða sem taka þátt á HM karla í fótbolta í Katar í vetur sjá fram á gríðarlegan útlagðan kostnað. Samkvæmt úttekt breska miðilsins Telegraph getur kostað stuðningsmenn rúmlega 1,1 milljón íslenskra króna að fara á mótið. 3. júní 2022 16:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Samkynhneigð er bönnuð og refsiverð samkvæmt lögum í ríkinu. Rannsókn norrænu ríkismiðlanna SVT, NRK og DR í fyrra sýndi þá fram á að þrjú hótel muni ekki leyfa samkynhneigðum gestum að bóka hjá sér herbergi. Mörg önnur gera þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. One Love-armböndin sem fyrirliðarnir munu bera.Hollenska knattspyrnusambandið Í það minnsta átta landslið sem keppa á mótinu hafa brugðist með þeim hætti að fyrirliðar þeirra munu bera armbönd merkt hollensku herferðinni One Love. Því er ætlað að sýna samstöðu gegn mismunun í Katar. Löndin átta eru Holland, Belgía, Danmörk, Þýskaland, England, Frakkland, Wales og Sviss. Fleiri gætu þá bæst við áður en mótið hefst eftir tæpa tvo mánuði.
HM 2022 í Katar Katar Hinsegin Tengdar fréttir HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. 12. maí 2022 08:00 HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. 9. júní 2022 07:02 Stuðningsmenn muni bera kostnaðinn af dýrasta HM sögunnar Stuðningsmenn liða sem taka þátt á HM karla í fótbolta í Katar í vetur sjá fram á gríðarlegan útlagðan kostnað. Samkvæmt úttekt breska miðilsins Telegraph getur kostað stuðningsmenn rúmlega 1,1 milljón íslenskra króna að fara á mótið. 3. júní 2022 16:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. 12. maí 2022 08:00
HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa. 9. júní 2022 07:02
Stuðningsmenn muni bera kostnaðinn af dýrasta HM sögunnar Stuðningsmenn liða sem taka þátt á HM karla í fótbolta í Katar í vetur sjá fram á gríðarlegan útlagðan kostnað. Samkvæmt úttekt breska miðilsins Telegraph getur kostað stuðningsmenn rúmlega 1,1 milljón íslenskra króna að fara á mótið. 3. júní 2022 16:31