Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2022 20:30 Arnar Grétarsson mun ekki klára tímabilið með KA þar sem hann hefur náð munnlegu samkomulagi við annað lið. vísir/diego Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Það kom eilítið á óvart þegar KA tilkynnti fyrr í dag að Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, væri búinn að taka við liðinu og myndi stýra því næstu þrjú árin. Samningur Arnars við KA átti að renna út að tímabilinu loknu en enn er öll úrslitakeppnin eftir og KA í blússandi baráttu um Evrópusæti. Arnar staðfesti hins vegar í spjalli við íþróttadeild RÚV að hann væri nú þegar búið að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Val en Ólafur Jóhannesson mun ekki halda áfram með liðið að tímabilinu loknu. „Ég er kominn með munnlegt samkomulag við annað félag, án þess að vera búinn að skrifa undir neitt og það hlýtur að vera ástæðan fyrir þessu,“ sagði Arnar við RÚV er hann var spurður út ástæðu þess að hann myndi ekki klára tímabilið á Akureyri. Þegar 22 umferðum er lokið í Bestu deildinni er KA í 3. sæti með 43 stig á meðan Valur er í 4. sæti með 32 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Tengdar fréttir Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01 Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Það kom eilítið á óvart þegar KA tilkynnti fyrr í dag að Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, væri búinn að taka við liðinu og myndi stýra því næstu þrjú árin. Samningur Arnars við KA átti að renna út að tímabilinu loknu en enn er öll úrslitakeppnin eftir og KA í blússandi baráttu um Evrópusæti. Arnar staðfesti hins vegar í spjalli við íþróttadeild RÚV að hann væri nú þegar búið að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Val en Ólafur Jóhannesson mun ekki halda áfram með liðið að tímabilinu loknu. „Ég er kominn með munnlegt samkomulag við annað félag, án þess að vera búinn að skrifa undir neitt og það hlýtur að vera ástæðan fyrir þessu,“ sagði Arnar við RÚV er hann var spurður út ástæðu þess að hann myndi ekki klára tímabilið á Akureyri. Þegar 22 umferðum er lokið í Bestu deildinni er KA í 3. sæti með 43 stig á meðan Valur er í 4. sæti með 32 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Tengdar fréttir Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01 Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01
Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46