Dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn barnungri frænku en gengur laus á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2022 15:06 Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að nóg væri að manninum væri gert að sæta farbanni á meðan framsal hans væri til meðferðar hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem var dæmdur í sex ára fangelsi í heimalandi sínu í Evrópu fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnungri frænku sinni hefur verið úrskurðaður í farbann. Lögregla fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum en dómstólar hér á landi höfnuðu kröfunni. Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira