Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 17:01 Bobby Wagner, leikmaður Los Angeles Rams, lét áhorfandann vel finna fyrir sér. Getty/Jane Tyska Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira