FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Atli Arason skrifar 9. október 2022 12:46 Ronaldo í nýju, uppfærðu, keppnistreyju Portúgals í leiknum gegn Spán í Þjóðadeildinni. Getty Images Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Treyjan átti fyrst að vera kynnt til leiks þegar Portúgal mætti Spán í Þjóðadeildinni þann 27. september síðastliðinn. Treyjan var hönnuð af Nike þar sem rauðu og grænu litir portúgalska fánans mætast þvert yfir treyjuna, sem gerir að verkum að langerma treyjur liðsins bera sitthvora litina en það er ekki löglegt samkvæmt reglugerð FIFA og UEFA um keppnistreyjur og því þurfti Portúgal að breyta. „Fram og bakhlið keppnistreyju verða að hafa sama ríkjandi lit, sem og ermar keppnistreyjurnar,“ segir í reglugerð númer 13.2.1 í lagabók FIFA. Stutterma treyjur Portúgals mega því áfram vera tvískiptar þar sem báðar ermar eru að mestu leyti rauðar en breyta þurfti hönnun langermatreyjurnar þar sem þær báru sitthvoran lit. Upprunanleg hönnun treyjurnnar til vinstri og endanleg hönnun til hægri.footyheadlines HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA FIFA Portúgal Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Treyjan átti fyrst að vera kynnt til leiks þegar Portúgal mætti Spán í Þjóðadeildinni þann 27. september síðastliðinn. Treyjan var hönnuð af Nike þar sem rauðu og grænu litir portúgalska fánans mætast þvert yfir treyjuna, sem gerir að verkum að langerma treyjur liðsins bera sitthvora litina en það er ekki löglegt samkvæmt reglugerð FIFA og UEFA um keppnistreyjur og því þurfti Portúgal að breyta. „Fram og bakhlið keppnistreyju verða að hafa sama ríkjandi lit, sem og ermar keppnistreyjurnar,“ segir í reglugerð númer 13.2.1 í lagabók FIFA. Stutterma treyjur Portúgals mega því áfram vera tvískiptar þar sem báðar ermar eru að mestu leyti rauðar en breyta þurfti hönnun langermatreyjurnar þar sem þær báru sitthvoran lit. Upprunanleg hönnun treyjurnnar til vinstri og endanleg hönnun til hægri.footyheadlines
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA FIFA Portúgal Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira