Skyndiákvörðun sex meyja af Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2022 06:42 Frá vinstri:Anna María Þórðardóttir, Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, Kristín Pétursdóttir Þóra Guðmundsdóttir, Inga Reimarsdóttir Fríða Margrét Guðmundsdóttir. Vísir/Kolbeinn Tumi Þrjár framtíðar landsliðskonur af Skaganum voru heldur betur spenntar fyrir ferðalaginu til Portúgal þegar blaðamaður hitti á þær í flugstöðinni í morgun. Þær segja ekki spurning að stelpurnar okkar vinni sigur ytra í dag og tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta skipti. Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel. Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel.
Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira