Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:30 Júlíus Magnússon var í knattspyrnuskóla Leiknis á sínum tíma. Vísir/Diego Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira