Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 16:17 Merijn Geerts og Ivo Steyaert stilltu sér upp með belgíska fánann. Youtube Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a> Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a>
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira