Hrekkjavöku innblástur frá stjörnunum Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 06:00 Joe Jonas, Hailey Bieber og Lizzo elska hrekkjavökuna. Skjáskot/Instagram Hér er búið að taka saman nokkrar stjörnur sem klæddu sig upp á hrekkjavöku á veg sem auðvelt er að leika eftir eða sækja innblástur í. Kisur, vampírur, nornir og trúðar eru einnig klassískir búningar sem auðvelt er að setja saman fyrir helgina. Það er einnig hægt að klæða sig upp sem stjörnurnar sjálfar. Hvort sem að þú vilt vera Victoria Beckham, Freddie Mercury, Kim Kardashian, Anna Wintour, Audrey Hepburn, Prince, Paris Hilton eða John Lennon og Yoko Ono, þá er alltaf gaman að klæða sig upp sem ein af stjörnunum. Hér að neðan má sjá hugmyndir að búningum beint frá Hollywood: Fyrir ári síðan fór fyrirsætan Hailey Bieber klædd sem Mia Thermopolis úr Princess Diaries myndunum. Hailey hefur verið að vinna með búninga tengda poppkúltur sem vekja upp nostalgíu og hitta alltaf beint í mark. Það er einnig hægt að tengja við poppkúltur samtímans og fara sem persóna úr þáttunum Euphoria, Emily in Paris, Squid Games eða Stranger Things svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Hailey Bieber hefur einnig klætt sig upp sem Britney Spears úr myndbandinu Hit me baby one more time. Britney á mikið af goðsagnakenndum „lúkkum“ sem auðvelt er að leika eftir. Þar má helst nefna rauða gallann út Oops I did it again myndbandinu, snákinn sem hún bar um hálsinn á VMA hátíðinni árið 2001 og flugfreyju búninginn úr Toxic myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Leikarinn Jacob Elordi og þáverandi kærastan hans, fyrirsætan Kaia Gerber, fór klædd sem Elvis Presley og Pricilla árið 2020. Eftir að þau hættu saman byrjaði Kaia með leikaranum Austin Butler, sem fer með hlutverk Elvis í samnefndri kvikmynd leikstjórans Baz Luhrmann. Ekki nóg með það heldur er Jacob sjálfur að leika kónginn í væntanlegri kvikmynd leikstjórans Sophiu Coppola. Myndin heitir Pricilla og er byggð á sjálfsævisögu fyrrum eiginkonu Elvis. Það má því segja að þau hafi „manifestað“ Presley inn í líf sitt með þessu búningavali. Jacob Elordi og Kaia Gerber þegar þau voru par. Þau byrjuðu að hittast árið 2020 og hættu saman ári síðar.SAM VISSER Fyrirsætan Gigi Hadid sló í gegn sem Sandy í Grease. Magabolur, „disco pants“ og rauðir skór ásamt góðum leðurjakka. Einnig er hægt að vera Danny. Gigi Hadid fór klassísku leiðina og var Sandy úr Grease.Getty/Andrew Toth Gigi hefur einnig farið aðra leið í búningunum og var The Mask. Þar er aðal áherslan á förðunina og gulu fötin. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Kevin Hart var flottur sem The Rock. Það er jafnvel hægt að sleppa mittistöskunni, hárkollunni og glingrinu og vera Steve Jobs í þessum sömu fötum. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Bella Hadid og The Weeknd fóru í parabúning þegar ástin var enn til staðar. Þau fóru sem Beetlejuice og Lydia. Það er auðvelt að finna persónu úr heimi Tims Burton til þess að vera á hrekkjavöku. Þar má nefna Edward Scissor Hands, Doctor Finkelstein, persónurnar í Charlie and the Chocolate Factory eða Corpse Bride. View this post on Instagram A post shared by Bella (@bellahadid) Cardi B klæddi sig upp sem hjúkrunarfræðingur og er hægt að útfæra það á nokkra vegu. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Söngkonan Lizzo fór sem Yoda og má segja að hún hafi útfært þann búning betur en flestir. Stjörnustríð býr yfir mörgum persónum sem hægt er að leika eftir. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Katy Perry og Orlando Bloom voru í viðeigandi búningum árið 2020. Það er hægt að taka læknabúninginn upp á næsta stig og bæta við gerviblóði til þess að gera hann óhugnanlegan. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Jessica Biel og Justin Timberlake voru eins og klippt út úr Harry Potter ævintýrinu. Það er alltaf hægt að kaupa svört hringlótt gleraugu, ná sér í prik og vera sjálf aðalpersónan. View this post on Instagram A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) Jennifer Lopez var Madonna eitt árið. Líkt og Britney Spears er hægt að túlka söngkonuna Madonnu á marga vegu. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) Fyrirsætan Ashley Graham leitaði í heim teiknimyndanna og var Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Riverdale leikkonurnar Lili Reinhart og Camila Mendes sem Napoleon Dynamite og Pedro. Persónur úr þáttunum Riverdale eru einnig vinsælar til þess að leika eftir á hrekkjavökunni, sérstaklega í Ameríku. View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) Leikkonurnar hafa einnig klætt sig upp sem Power Puff Girls ásamt samstarfskonu sinni Madelaine Petsch. View this post on Instagram A post shared by Lili Reinhart (@lilireinhart) Söngkonan Dua Lipa sem persóna úr Bridgerton. Förðunin, hárið og fötin einkenna tímabilið sem um ræðir. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) Leikkonan Kristen Bell talar fyrir Önnu í teiknimyndinni Frozen. Dóttir hennar vildi vera í stíl og fóru þær báðar sem Elsa, Kristen til mikillar ánægju. Fléttan, kórónan og kjóllinn er allt sem þarf til þess að vera Elsa. View this post on Instagram A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka fóru sem tvíburarnir og tískugyðjurnar Mary-Kate og Ashley Olsen. Þær eru með mjög afgerandi stíl sem er hægt að útfæra úr efnivið sem er til á flestum heimilum. Mary-Kate og Ashley Olsen hafa eflaust verið ánægðar með þetta búninga.Getty/Noam Galai Fyrirsætan Emily Ratajkowski sló í gegn sem Marge Simpson. Getty/Mike Coppola Hjónin Joe Jonas og Sophie Turner klæddu sig upp sem Gomez og Morticia úr Adams fjölskyldunni. Það hefur einnig verið vinsælt að grípa til þess að vera Wednesday Adams, þar sem flétturnar segja allt sem segja þarf. Leikkonan Nina Dobrev fór klædd sem Billie Eillish. Stór hettupeysa eða stuttermabolur, græn rót og keðja um hálsinn er góð byrjun á Billie búning. Nina lék sjálf í þáttunum Vampire Diaries og þaðan er einnig hægt að fá ýmsar hugmyndir. Getty/Kevin Mazur Rapparinn Cardi B fór sem Cruella de Vil. Tvílitað hár, pels og bangsi sem er eins og dalmatíuhundur og þú ert komin/nn/ð með búning. Cardi B klæddi sig upp sem Cruella.Getty/Shareif Ziyadat Söngvarinn Harry Styles tók sig vel út sem Elton John. Sjálfur Elton deildi myndinni af Harry og sagði þetta vera búning í lagi. Það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að klæða sig upp sem söngvarinn eru stór og yfirdrifin sólgleraugu. Harry Styles skein skært.Getty/Kevin Mazur Hér má sjá Jessicu Alba og Kelly Sawyer sem Paulie Bleeker og Juno. Jessica er þekkt fyrir að fara í skemmtilega búninga á hrekkjavökunnu og hefur meðal annars verið Landkönnuðurinn Dóra, regnbogi, The Incredibles, The Flintstones, Gítarleikarinn Slash úr Guns 'N Roses og ljón svo eitthvað sé nefnt. Kelly Sawyer og Jessica Alba sem Paulie Bleeker og Juno úr kvikmyndinni Juno.Getty/Vivien Killilea Rihanna klæddi sig upp sem beinagrind. Það er auðvelt að útfæra búninginn eftir þeim efnivið sem er til á heimilinu. Rihanna sem beinagrind.Getty/GORC Joe Jonas sem Zoolander. Ef þú getur fullkomnað Blue steel svipinn er búningurinn kominn hálfa leið. Blue steel.Getty/Gary Gershoff Lupita Nyong´o hitti naglann á höfuðið þegar hún ákvað að fara sem Dionne úr Clueless. Það er einnig hægt að fara sem Cher, Christian, Murray eða Tai. Lupita Nyong'o var glæsileg sem Dionne.Getty/Taylor Hill Þáttastjórnendurnir Kathie Lee Gifford og Hoda Kotb sem Garth og Wayne úr Waynes World. Hoda og Kathie Lee sem Garth og Wayne.Getty/Taylor Hill Margot Robbie og Ryan Gosling voru vissulega ekki í búningum fyrir hrekkjavökuna á þessari mynd en hér eru þau við tökur á nýju Barbie myndinni. Hvort sem að það er Barbie og Ken í þessum klæðum eða öðrum er hægt að útfæra það á þann hátt sem hentar. Margot Robbie og Ryan Gosling sem Barbie og Ken.Getty/MEGA Leikkonan Sarah Michelle Gellar hefði getað klætt sig upp sem Buffy The Vampire Slayer, Helen úr I Know What You Did Last Summer eða Daphne úr Scooby-do, sem hún lék á sínum yngri árum, en fór í stað þess sem Harley Quinn. Sarah Michelle Gellar sem Harley Quinn.Getty/Matt Winkelmeyer Góða skemmtun! Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. 20. október 2022 20:00 Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? 29. október 2021 07:25 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Það er einnig hægt að klæða sig upp sem stjörnurnar sjálfar. Hvort sem að þú vilt vera Victoria Beckham, Freddie Mercury, Kim Kardashian, Anna Wintour, Audrey Hepburn, Prince, Paris Hilton eða John Lennon og Yoko Ono, þá er alltaf gaman að klæða sig upp sem ein af stjörnunum. Hér að neðan má sjá hugmyndir að búningum beint frá Hollywood: Fyrir ári síðan fór fyrirsætan Hailey Bieber klædd sem Mia Thermopolis úr Princess Diaries myndunum. Hailey hefur verið að vinna með búninga tengda poppkúltur sem vekja upp nostalgíu og hitta alltaf beint í mark. Það er einnig hægt að tengja við poppkúltur samtímans og fara sem persóna úr þáttunum Euphoria, Emily in Paris, Squid Games eða Stranger Things svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Hailey Bieber hefur einnig klætt sig upp sem Britney Spears úr myndbandinu Hit me baby one more time. Britney á mikið af goðsagnakenndum „lúkkum“ sem auðvelt er að leika eftir. Þar má helst nefna rauða gallann út Oops I did it again myndbandinu, snákinn sem hún bar um hálsinn á VMA hátíðinni árið 2001 og flugfreyju búninginn úr Toxic myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Leikarinn Jacob Elordi og þáverandi kærastan hans, fyrirsætan Kaia Gerber, fór klædd sem Elvis Presley og Pricilla árið 2020. Eftir að þau hættu saman byrjaði Kaia með leikaranum Austin Butler, sem fer með hlutverk Elvis í samnefndri kvikmynd leikstjórans Baz Luhrmann. Ekki nóg með það heldur er Jacob sjálfur að leika kónginn í væntanlegri kvikmynd leikstjórans Sophiu Coppola. Myndin heitir Pricilla og er byggð á sjálfsævisögu fyrrum eiginkonu Elvis. Það má því segja að þau hafi „manifestað“ Presley inn í líf sitt með þessu búningavali. Jacob Elordi og Kaia Gerber þegar þau voru par. Þau byrjuðu að hittast árið 2020 og hættu saman ári síðar.SAM VISSER Fyrirsætan Gigi Hadid sló í gegn sem Sandy í Grease. Magabolur, „disco pants“ og rauðir skór ásamt góðum leðurjakka. Einnig er hægt að vera Danny. Gigi Hadid fór klassísku leiðina og var Sandy úr Grease.Getty/Andrew Toth Gigi hefur einnig farið aðra leið í búningunum og var The Mask. Þar er aðal áherslan á förðunina og gulu fötin. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Kevin Hart var flottur sem The Rock. Það er jafnvel hægt að sleppa mittistöskunni, hárkollunni og glingrinu og vera Steve Jobs í þessum sömu fötum. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Bella Hadid og The Weeknd fóru í parabúning þegar ástin var enn til staðar. Þau fóru sem Beetlejuice og Lydia. Það er auðvelt að finna persónu úr heimi Tims Burton til þess að vera á hrekkjavöku. Þar má nefna Edward Scissor Hands, Doctor Finkelstein, persónurnar í Charlie and the Chocolate Factory eða Corpse Bride. View this post on Instagram A post shared by Bella (@bellahadid) Cardi B klæddi sig upp sem hjúkrunarfræðingur og er hægt að útfæra það á nokkra vegu. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Söngkonan Lizzo fór sem Yoda og má segja að hún hafi útfært þann búning betur en flestir. Stjörnustríð býr yfir mörgum persónum sem hægt er að leika eftir. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Katy Perry og Orlando Bloom voru í viðeigandi búningum árið 2020. Það er hægt að taka læknabúninginn upp á næsta stig og bæta við gerviblóði til þess að gera hann óhugnanlegan. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Jessica Biel og Justin Timberlake voru eins og klippt út úr Harry Potter ævintýrinu. Það er alltaf hægt að kaupa svört hringlótt gleraugu, ná sér í prik og vera sjálf aðalpersónan. View this post on Instagram A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel) Jennifer Lopez var Madonna eitt árið. Líkt og Britney Spears er hægt að túlka söngkonuna Madonnu á marga vegu. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) Fyrirsætan Ashley Graham leitaði í heim teiknimyndanna og var Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Riverdale leikkonurnar Lili Reinhart og Camila Mendes sem Napoleon Dynamite og Pedro. Persónur úr þáttunum Riverdale eru einnig vinsælar til þess að leika eftir á hrekkjavökunni, sérstaklega í Ameríku. View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) Leikkonurnar hafa einnig klætt sig upp sem Power Puff Girls ásamt samstarfskonu sinni Madelaine Petsch. View this post on Instagram A post shared by Lili Reinhart (@lilireinhart) Söngkonan Dua Lipa sem persóna úr Bridgerton. Förðunin, hárið og fötin einkenna tímabilið sem um ræðir. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) Leikkonan Kristen Bell talar fyrir Önnu í teiknimyndinni Frozen. Dóttir hennar vildi vera í stíl og fóru þær báðar sem Elsa, Kristen til mikillar ánægju. Fléttan, kórónan og kjóllinn er allt sem þarf til þess að vera Elsa. View this post on Instagram A post shared by kristen bell (@kristenanniebell) Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka fóru sem tvíburarnir og tískugyðjurnar Mary-Kate og Ashley Olsen. Þær eru með mjög afgerandi stíl sem er hægt að útfæra úr efnivið sem er til á flestum heimilum. Mary-Kate og Ashley Olsen hafa eflaust verið ánægðar með þetta búninga.Getty/Noam Galai Fyrirsætan Emily Ratajkowski sló í gegn sem Marge Simpson. Getty/Mike Coppola Hjónin Joe Jonas og Sophie Turner klæddu sig upp sem Gomez og Morticia úr Adams fjölskyldunni. Það hefur einnig verið vinsælt að grípa til þess að vera Wednesday Adams, þar sem flétturnar segja allt sem segja þarf. Leikkonan Nina Dobrev fór klædd sem Billie Eillish. Stór hettupeysa eða stuttermabolur, græn rót og keðja um hálsinn er góð byrjun á Billie búning. Nina lék sjálf í þáttunum Vampire Diaries og þaðan er einnig hægt að fá ýmsar hugmyndir. Getty/Kevin Mazur Rapparinn Cardi B fór sem Cruella de Vil. Tvílitað hár, pels og bangsi sem er eins og dalmatíuhundur og þú ert komin/nn/ð með búning. Cardi B klæddi sig upp sem Cruella.Getty/Shareif Ziyadat Söngvarinn Harry Styles tók sig vel út sem Elton John. Sjálfur Elton deildi myndinni af Harry og sagði þetta vera búning í lagi. Það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að klæða sig upp sem söngvarinn eru stór og yfirdrifin sólgleraugu. Harry Styles skein skært.Getty/Kevin Mazur Hér má sjá Jessicu Alba og Kelly Sawyer sem Paulie Bleeker og Juno. Jessica er þekkt fyrir að fara í skemmtilega búninga á hrekkjavökunnu og hefur meðal annars verið Landkönnuðurinn Dóra, regnbogi, The Incredibles, The Flintstones, Gítarleikarinn Slash úr Guns 'N Roses og ljón svo eitthvað sé nefnt. Kelly Sawyer og Jessica Alba sem Paulie Bleeker og Juno úr kvikmyndinni Juno.Getty/Vivien Killilea Rihanna klæddi sig upp sem beinagrind. Það er auðvelt að útfæra búninginn eftir þeim efnivið sem er til á heimilinu. Rihanna sem beinagrind.Getty/GORC Joe Jonas sem Zoolander. Ef þú getur fullkomnað Blue steel svipinn er búningurinn kominn hálfa leið. Blue steel.Getty/Gary Gershoff Lupita Nyong´o hitti naglann á höfuðið þegar hún ákvað að fara sem Dionne úr Clueless. Það er einnig hægt að fara sem Cher, Christian, Murray eða Tai. Lupita Nyong'o var glæsileg sem Dionne.Getty/Taylor Hill Þáttastjórnendurnir Kathie Lee Gifford og Hoda Kotb sem Garth og Wayne úr Waynes World. Hoda og Kathie Lee sem Garth og Wayne.Getty/Taylor Hill Margot Robbie og Ryan Gosling voru vissulega ekki í búningum fyrir hrekkjavökuna á þessari mynd en hér eru þau við tökur á nýju Barbie myndinni. Hvort sem að það er Barbie og Ken í þessum klæðum eða öðrum er hægt að útfæra það á þann hátt sem hentar. Margot Robbie og Ryan Gosling sem Barbie og Ken.Getty/MEGA Leikkonan Sarah Michelle Gellar hefði getað klætt sig upp sem Buffy The Vampire Slayer, Helen úr I Know What You Did Last Summer eða Daphne úr Scooby-do, sem hún lék á sínum yngri árum, en fór í stað þess sem Harley Quinn. Sarah Michelle Gellar sem Harley Quinn.Getty/Matt Winkelmeyer Góða skemmtun!
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. 20. október 2022 20:00 Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? 29. október 2021 07:25 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. 20. október 2022 20:00
Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen? 29. október 2021 07:25