Íslandsóvinurinn dæmir hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2022 11:15 Stúlkan sem starir á skjáinn. vísir/vilhelm Franski dómarinn Stéphanie Frappart er greinilega í meiri metum hjá dómaranefnd UEFA en Íslendingum því henni hefur verið úthlutað stórum leik í Meistaradeild Evrópu. Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira
Íslendingar sameinuðust í andúð sinni á Frappart eftir slaka frammistöðu hennar í umspilsleik Portúgals og Íslands um sæti á HM 2023. Hún dæmdi mark af íslenska liðinu og svo vítaspyrnu á Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. Frappart rak hana einnig af velli. Seinna dæmdi hún annað víti á Ísland en sneri þeim dómi við. Þótt Frappart hafi ekki átt sinn besta dag í Portúgal fyrr í þessum mánuði er hún almennt talin besti kvendómari heims. Hún hefur dæmt stóra leiki í karlaboltanum, meðal annars Ofurbikar Evrópu 2019 þar sem Liverpool sigraði Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Frappart varð fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild karla þegar hún dæmdi leik Juventus og Dynamo Kiev 2. desember 2020. Frappart dæmir einnig í Meistaradeildinni á miðvikudaginn þegar Real Madrid tekur á móti Celtic á Santiago Bernabéu í F-riðli. Madrídingar eru í efsta sæti riðilsins en skosku meistararnir í því neðsta og eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram, hvað þá í Evrópudeildina. Stéphanie Frappart will be the referee in charge of our match @CelticFC.#UCL pic.twitter.com/3yE0Ut1XOj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) October 31, 2022 Ekki vantar verkefnin hjá Frappart á næstunni því hún er á leið til Katar þar sem hún dæmir á HM karla, fyrst kvenna.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Sjá meira