Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 13:24 Alfons Sampsted í leik með Bodö/Glimt. EPA-EFE/Mats Torbergsen Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. Bodö/Glimt dróst á móti Lech Poznan en liðið sem hefur betur í tveimur leikjum kemst í sextán liða úrslitin þar sem bíða félögin sem unnu sína riðla. Lech Poznan sló Víking út úr Sambandsdeildinni í sumar eftir mikla spennu og framlengdan seinni leik. Víkingur vann fyrri leikinn 1-0 í Víkinni en sá seinni endaði 4-1 eftir að staðan var 2-1 fyrir pólska liðið eftir venjulegan leiktíma. Poznan liðið komst síðan í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með því að slá út F91 Dudelange frá Lúxemborg. Í þessu umspili mættust annars vegar lið sem urðu í öðru sæti í sínum riðli í Sambandsdeildinni og hins vegar lið sem endaði í þriðja sæti í sínum riðli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Bodö/Glimt varð í þriðja sæti í sínum riðli í Evrópudeildinni á eftir Arsenal og PSV Eindhoven. Umspilsleikirnir um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar: Qarabag - Gent Trabzonspor - Basel Lazio - CFR Cluj Bodö/Glimt - Lech Poznan Braga - Fiorentina AEK Larnaca - Dnipro-1 Sheriff Tiraspol - Partizan Ludogorets Razgrad - Anderlecht Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bodö/Glimt dróst á móti Lech Poznan en liðið sem hefur betur í tveimur leikjum kemst í sextán liða úrslitin þar sem bíða félögin sem unnu sína riðla. Lech Poznan sló Víking út úr Sambandsdeildinni í sumar eftir mikla spennu og framlengdan seinni leik. Víkingur vann fyrri leikinn 1-0 í Víkinni en sá seinni endaði 4-1 eftir að staðan var 2-1 fyrir pólska liðið eftir venjulegan leiktíma. Poznan liðið komst síðan í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með því að slá út F91 Dudelange frá Lúxemborg. Í þessu umspili mættust annars vegar lið sem urðu í öðru sæti í sínum riðli í Sambandsdeildinni og hins vegar lið sem endaði í þriðja sæti í sínum riðli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Bodö/Glimt varð í þriðja sæti í sínum riðli í Evrópudeildinni á eftir Arsenal og PSV Eindhoven. Umspilsleikirnir um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar: Qarabag - Gent Trabzonspor - Basel Lazio - CFR Cluj Bodö/Glimt - Lech Poznan Braga - Fiorentina AEK Larnaca - Dnipro-1 Sheriff Tiraspol - Partizan Ludogorets Razgrad - Anderlecht
Umspilsleikirnir um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar: Qarabag - Gent Trabzonspor - Basel Lazio - CFR Cluj Bodö/Glimt - Lech Poznan Braga - Fiorentina AEK Larnaca - Dnipro-1 Sheriff Tiraspol - Partizan Ludogorets Razgrad - Anderlecht
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira