Mikil fjölgun á testósterón-ávísunum til kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2022 06:36 Sigrún segir fyrsta ráðið við einkennum á breytingaskeiðinu að passa upp á lífstílinn. Getty „Frá því í september 2021 og fram í lok febrúar 2022 um það bil tvöfaldaðist fjöldi lyfjaávísana á testósterón til kvenna. En eftir það sést gífurleg aukning. Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði. Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði.
Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira