Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér markinu sem hún skoraði á sjöttu mínútu í uppbótatíma og tryggði Juventus með því sigurinn. Getty/Claudia Greco Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira