Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2022 06:56 Á myndinni má sjá brunasár í andliti, hálsi og hönum Jay Leno. Grossman Burn Cetner Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Mynd var birt af Leno og starfsfólki sjúkrahússins í gærkvöldi þar sem sjá má sárin í andliti, bringu og á höndum Leno. Hann mun áfram þurfa að mæta á sjúkrahúsið til að fá meðferð við sárunum en ástand hans er metið þannig að öruggt sé að útskrifa hann. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að læknir hins 72 ára Leno sé mjög ánægður með bata Lenos. Segist lýtalæknirinn Peter Grossman vona að Leno muni ná fullum bata. Leno hlaut alvarleg, annars stigs brunasár þegar sprenging varð þegar hann var að vinna að viðgerð á fornbíl í hans eigu í bílskúr á heimili hans þann 12. nóvember síðastliðinn. Í yfirlýsingu frá Grossmann Burn Center segir að Leno hlakki til að verja þakkargjörðarhátíðinni með fjölskyldu sinni og vinum og að hann óski öllum gleðilegrar hátíðar. Leno stýrði um árabil spjallþættinum The Tonight Show en hætti því árið 2014. Ári síðar hóf hann gerð bílaþáttar, Jay Leno's Garage, þar sem fylgjast má með honum aka um á fornbílum með frægu fólki. Joe Biden Bandaríkjaforseti kom fram í þættinum í síðasta mánuði þar sem þeir óku um á Stingray Corvette frá árinu 1967 á 190 kílómetra hraða.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01 Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Jay Leno með þriðja stigs bruna eftir vinnu við gufuknúinn fornbíl Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnar bílum. Hann var að vinna við 115 ára gamlan gufuknúin bíl á laugardag og brenndist illa í andliti eftir að eldur kviknaði í bílskúr hans. 16. nóvember 2022 07:01
Vinur Jay Leno gæti hafa bjargað lífi hans um helgina Bandaríski þáttastjórnandinn og grínistinn Jay Leno slasaðist alvarlega í bruna um helgina. Hann er með þriðja stigs brunasár á andliti en snör viðbrögð vinar hans sáu til þess að ekki fór verr. 15. nóvember 2022 10:00