Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 16:52 Viggó var frábær í dag. Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22. Þýski handboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22.
Þýski handboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira