Er heils dags leikskóli eina lausnin fyrir ársgömul börn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2022 06:47 Margrét Pála Ólafsdóttir er stofnandi Hjallastefnunnar. Vísir/Vilhelm „Allir eru farnir út að vinna, karlar og konur, frá eins árs eða yngri börnum og við erum komin í öngstræti að mínu mati. Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“. Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Að þessu spyr Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir atvinnuþátttöku kvenna utan heimilis ástæðu þess að Íslendingar standi öðrum þjóðum framar í jafnréttismálum. Tilefni viðtalsins er ákvörðun ráðamanna í Reykjavík að lækka framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla en Margrét segir gríðarlegan rekstrarvanda íþyngja leikskólum alls staðar og þá sé erfitt að fá fólk til starfa. Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldum sínum er henni hugleikinn. „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og of lengi; eitthvað verður undan að láta og ég auglýsi eftir betri hugmyndum, til dæmis að fólk hafi val um að senda barn á leikskóla eða að fá heimagreiðslu, eða fjölskyldugjald, frá sínu sveitarfélagi. Ég hugsa að fjölmargir myndu kjósa það enda eru ekki allar konur að hlaupa á eftir spennandi og vel launuðum störfum,“ segir Margrét. Hún segir að sjálfsögðu eigi að vera til frábærir leikskólar en það eigi ekki að vera markmið að geyma börn á leikskólanum svo foreldrarnir geti unnið eins lengi og mögulegt er, „oftar en ekki fyrir sultarlaun“.
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira