Hetjuleg endurkoma Lakers til einskis þar sem liðið sprakk í framlengingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 10:15 Það gekk ekkert hjá Lakers að reyna stöðva Joel Embiid í nótt. Tim Nwachukwu/Getty Images Los Angeles Lakers var sjö stigum undir þegar aðeins 28 sekúndur voru eftir af leik liðsins við Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers tókst að koma leiknum í framlengingu en þar var öll orka liðsins búin og 76ers vann á endanum 11 stiga sigur. Alls fóru tíu leikir fram í NBA deildinni í nótt og var af nægu að taka. Anthony Davis og LeBron James sneru aftur í lið Lakers en enn og aftur virtist slakur þriðji leikhluti ætla að kosta liðið. Á einhvern undraverðan hátt tókst LeBron og félögum að komast í framlengingu en þar var öll orka úr liðinu. Staðan 120-120 að loknum venjulegum leiktíma en 133-122 eftir framlenginguna. Þetta var 15. tap Lakers á tímabilinu og líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina verða minni og minni með hverju tapinu. Hjá Lakers var Davis stigahæstur með 31 stig og 12 fráköst á þeim 36 mínútum sem hann spilaði. Austin Reaves kom óvænt þar á eftir með 25 stig á meðan LeBron skoraði 23. Þá var Russell Westbrook með þrefalda tvennu: 12 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar. Hjá 76ers var Joel Embiid með 38 stig og 12 fráköst á meðan De‘Anthony Melton skoraði 33 og James Harden 28 ásamt því að gefa 12 stoðsendingar. 38 PTS (20 PTS in Q1) 12 REB5 AST@JoelEmbiid was hot from the tip in the @sixers' OT win! #BrotherlyLove pic.twitter.com/qdmIcCpz7u— NBA (@NBA) December 10, 2022 Milwaukee Bucks lagði Dallas Mavericks með minnsta mögulega mun, lokatölur 106-105. Leikurinn var eins og lokatölur gefa til kynna æsispennandi en Brook Lopez skoraði sigurkörfuna þegar rúmlega tvær sekúndur voru til leiksloka. This angle of Brook Lopez s game-winner pic.twitter.com/78BuAJDsW1— NBA (@NBA) December 10, 2022 Luka Dončić náði skoti að körfunni áður en tíminn rann út en það var lengst utan af velli og hvergi nálægt því að fara ofan í. Frábær fjórði leikhluti hjá Bucks skilaði því sigrinum en Dallas var 11 stigum yfir þega hann hófst. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur hjá Bucks með 28 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þar á eftir kom Khris Middleton með 19 stig. Hjá Dallas skoraði Luka 33 stig og gaf 11 stoðsendingar. The league's top 2 scorers (Luka & Giannis) did not disappoint, delivering a duel in a game that came down to Brook Lopez's game-winner!@luka7doncic: 33 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Giannis_An34: 28 PTS, 10 REB pic.twitter.com/r5WRZNoXSY— NBA (@NBA) December 10, 2022 Kevin Durant skoraði 34 stig og Kyrie Irving 33 þegar Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks 120-116. Trae Young skorðai 33 stig í liði Hawks. Kevin Durant Kyrie IrvingThe @BrooklynNets duo combined for 67 PTS as they powered Brooklyn to the win.Kai: 33 PTS, 11 REB, 5 3PMKD: 34 PTS, 2 BLK pic.twitter.com/tJWCKKA6IQ— NBA (@NBA) December 10, 2022 Zion Williams skoraði 35 stig þegar New Orleans Pelicans vann Phoenix Suns 128-117.Deandre Ayton skoraði 25 stig og tók 14 fráköst í liði Suns. It was the Zion Williamson show in New Orleans tonight! @Zionwilliamson: 35 PTS, 7 REB, 4 AST pic.twitter.com/4DbnhF7EwS— NBA (@NBA) December 10, 2022 Gott gengi Sacramento Kings heldur áfram, liðið vann Cleveland Cavaliers 106-95 í nótt. Liðssigur þar sem Harrison Barnes skoraði 20 stig í liði Kings, Kevin Huerter gerði 19 stig á meðan þeir Domantas Sabonis og Keegan Murray skoruðu 18 stig hvor. Sabonis tók einnig 18 fráköst. Tíst Þá skoraði Julius Randle 33 stig í 121-102 sigri New York Knicks á Charlotte Hornets. Julius Randle (33 PTS, 7 REB) and RJ Barrett (26 PTS, 7 REB) powered the @nyknicks to win on the road! #NewYorkForever pic.twitter.com/vRhApvD6sF— NBA (@NBA) December 10, 2022 Önnur úrslit Indiana Pacers 121-111 Washington WizardsOrlando Magic 113-109 Toronto RaptorsMemphis Grizzlies 114-103 Detroit Pistons Utah Jazz 108-118 Minnesota Timberwolves An updated look at the NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAli0aPP pic.twitter.com/o7BJTmCmCS— NBA (@NBA) December 10, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í NBA deildinni í nótt og var af nægu að taka. Anthony Davis og LeBron James sneru aftur í lið Lakers en enn og aftur virtist slakur þriðji leikhluti ætla að kosta liðið. Á einhvern undraverðan hátt tókst LeBron og félögum að komast í framlengingu en þar var öll orka úr liðinu. Staðan 120-120 að loknum venjulegum leiktíma en 133-122 eftir framlenginguna. Þetta var 15. tap Lakers á tímabilinu og líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina verða minni og minni með hverju tapinu. Hjá Lakers var Davis stigahæstur með 31 stig og 12 fráköst á þeim 36 mínútum sem hann spilaði. Austin Reaves kom óvænt þar á eftir með 25 stig á meðan LeBron skoraði 23. Þá var Russell Westbrook með þrefalda tvennu: 12 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar. Hjá 76ers var Joel Embiid með 38 stig og 12 fráköst á meðan De‘Anthony Melton skoraði 33 og James Harden 28 ásamt því að gefa 12 stoðsendingar. 38 PTS (20 PTS in Q1) 12 REB5 AST@JoelEmbiid was hot from the tip in the @sixers' OT win! #BrotherlyLove pic.twitter.com/qdmIcCpz7u— NBA (@NBA) December 10, 2022 Milwaukee Bucks lagði Dallas Mavericks með minnsta mögulega mun, lokatölur 106-105. Leikurinn var eins og lokatölur gefa til kynna æsispennandi en Brook Lopez skoraði sigurkörfuna þegar rúmlega tvær sekúndur voru til leiksloka. This angle of Brook Lopez s game-winner pic.twitter.com/78BuAJDsW1— NBA (@NBA) December 10, 2022 Luka Dončić náði skoti að körfunni áður en tíminn rann út en það var lengst utan af velli og hvergi nálægt því að fara ofan í. Frábær fjórði leikhluti hjá Bucks skilaði því sigrinum en Dallas var 11 stigum yfir þega hann hófst. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur hjá Bucks með 28 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þar á eftir kom Khris Middleton með 19 stig. Hjá Dallas skoraði Luka 33 stig og gaf 11 stoðsendingar. The league's top 2 scorers (Luka & Giannis) did not disappoint, delivering a duel in a game that came down to Brook Lopez's game-winner!@luka7doncic: 33 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Giannis_An34: 28 PTS, 10 REB pic.twitter.com/r5WRZNoXSY— NBA (@NBA) December 10, 2022 Kevin Durant skoraði 34 stig og Kyrie Irving 33 þegar Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks 120-116. Trae Young skorðai 33 stig í liði Hawks. Kevin Durant Kyrie IrvingThe @BrooklynNets duo combined for 67 PTS as they powered Brooklyn to the win.Kai: 33 PTS, 11 REB, 5 3PMKD: 34 PTS, 2 BLK pic.twitter.com/tJWCKKA6IQ— NBA (@NBA) December 10, 2022 Zion Williams skoraði 35 stig þegar New Orleans Pelicans vann Phoenix Suns 128-117.Deandre Ayton skoraði 25 stig og tók 14 fráköst í liði Suns. It was the Zion Williamson show in New Orleans tonight! @Zionwilliamson: 35 PTS, 7 REB, 4 AST pic.twitter.com/4DbnhF7EwS— NBA (@NBA) December 10, 2022 Gott gengi Sacramento Kings heldur áfram, liðið vann Cleveland Cavaliers 106-95 í nótt. Liðssigur þar sem Harrison Barnes skoraði 20 stig í liði Kings, Kevin Huerter gerði 19 stig á meðan þeir Domantas Sabonis og Keegan Murray skoruðu 18 stig hvor. Sabonis tók einnig 18 fráköst. Tíst Þá skoraði Julius Randle 33 stig í 121-102 sigri New York Knicks á Charlotte Hornets. Julius Randle (33 PTS, 7 REB) and RJ Barrett (26 PTS, 7 REB) powered the @nyknicks to win on the road! #NewYorkForever pic.twitter.com/vRhApvD6sF— NBA (@NBA) December 10, 2022 Önnur úrslit Indiana Pacers 121-111 Washington WizardsOrlando Magic 113-109 Toronto RaptorsMemphis Grizzlies 114-103 Detroit Pistons Utah Jazz 108-118 Minnesota Timberwolves An updated look at the NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAli0aPP pic.twitter.com/o7BJTmCmCS— NBA (@NBA) December 10, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira