Íslenski silfurverðlaunahafinn frá EM bitinn í vinnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:16 Kristín Þórhallsdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á HM og EM undanfarin tvö ár. Vísir/Vilhelm Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir hefur unnið gull og silfur á Evrópumeistaramótum síðustu tvö ár en hún þarf að passa sig í vinnunni. Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár. Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár.
Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira