Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 11:20 Gareth Southgate verður áfram stjóri Englands Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
England féll úr leik á heimsmeistaramótinu í Katar gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi þar sem Tchouaméni og Giroud gerðu mörk Frakka á meðan Harry Kane skoraði úr einni af tveimur vítaspyrnum. Frakkland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í dag gegn Argentínu. Gareth Southgate tók við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn fara. Southgate hefur þjálfað England á þremur stórmótum. England féll úr leik í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í ár sem er versti árangur Southgate með enska liðið á stórmóti. Árangur Englands undir stjórn Gareth Southgate hefur verið að halla undan fæti þar sem England lenti í síðasta sæti í A-deild Þióðardeildarinnar og verður í B-deild á næsta ári. Eftir að England féll úr leik gegn Frakklandi var Southgate óákveðinn hvort hann myndi halda áfram sem þjálfari Englands á EM 2024 í Þýskalandi. Um helgina spurðist út að hann myndi taka slaginn og núna hefur enska knattspyrnusambandið, FA, staðfest að Gareth Southgate muni halda áfram þar til samningur hans rennur út. The FA have officially confirmed Gareth Southgate is STAYING as England manager for the 2024 Euros! 🏴🚨 pic.twitter.com/LgHV1CVXg2— Sky Sports Football (@SkyFootball) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA EM 2024 í Þýskalandi Bretland England Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira