Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 14:01 Kyrie Irving og Kevin Durant eru í jólaskapi. Dustin Satloff/Getty Images Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Það er aldrei skortur á dramatík og sögulínum í kringum Kevin Durant og Kyrie Irving. Þegar tímabil Nets virtist einfaldlega á leiðinni í ruslið sneru þeir saman bökum og rifu liðið upp. Í nótt vann liðið frábæran 18 stiga sigur á Milwaukee Bucks, toppliði Austurdeildar. Lokatölur 118-100 þökk sé frábærri liðsframmistöðu. Durant var stigahæstur með 24 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka 5 fráköst. Þar á eftir kom Nic Claxton með 19 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Kyrie skoraði svo 18 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Kyrie no-look lob pic.twitter.com/OymFDwKWpo— NBA TV (@NBATV) December 24, 2022 Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Gott gengi Denver Nuggets, toppliðs Vesturdeildar, hélt áfram en liðið vann Portland Trail Blazers með 13 stiga mun, lokatölur 120-107. Denver nú unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokić var að venju stigahæstur í liði Nuggets með 29 stig en hann gaf einnig 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Þar á eftir kom Jamal Murray með 25 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Hjá Trail Blazers var Damian Lillard með 34 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst. Toyota Game Recap: Nuggets grab a home win and continue their winning streak! #MileHighBasketball pic.twitter.com/zCPlBmEQ3A— AltitudeTV (@AltitudeTV) December 24, 2022 Luka Dončić vann Houston Rockets með sex stiga mun í nótt, lokatölur 112-106. Luka skoraði 50 af 112 stigum Dallas Mavericks í leiknum, gaf 10 stoðsendingar og tók 8 fráköst. 50 PTS8 REB10 AST3 STL6 3PMMavs WLuka passes Dirk for the second most 40+ point games in Mavs history. pic.twitter.com/SjBuhaXxj2— NBA (@NBA) December 24, 2022 Indiana Pacers vann mjög svo dramatískan þriggja stiga sigur á Miami Heat, 111-108. Tyrese Haliburton var hreint út sagt magnaður í liði Pacers með 43 stig en hann skoraði sigurkörfu leiksins. Goodness, Tyrese Haliburton.43 PTS (career-high)7 AST10 3PM (career-high, Pacers record)Game-winnerWhat a performance. pic.twitter.com/NEIgUPbUvD— NBA (@NBA) December 24, 2022 Það gengur hvorki né rekur hjá Anthony Davis-lausu Los Angeles Lakers en liðið tapaði fyrir hörmulegu liði Charlotte Hornets í nótt. Philadelphia 76ers vann sjöunda leikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers með fimm stiga mun, lokatölur 119-114. 76ers geta þakkað James Harden og Joel Embiid sem buðu upp á sýningu í nótt. Harden skoraði 20 stig, gaf 21 stoðsendingu og tók 10 fráköst. Embiid skoraði 44 stig. 20 PTS11 REB21 AST (career-high)Sixers WJames Harden becomes only the 8th player in NBA history to record 70 triple-doubles. pic.twitter.com/VJRXmjrbW6— NBA (@NBA) December 24, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 133-113 San Antonio SpursPhiladelphia 76ers 119-114 LA Clippers New York Knicks 117-118 Chicago BullsBoston Celtics 121-109 Minnesota TimberwolvesAtlanta Hawks 130-105 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 107-118 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 125-128 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 111-125 Washington Wizards Phoenix Suns 100-125 Memphis Grizzlies Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/8gpuhVajIM— NBA (@NBA) December 24, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Það er aldrei skortur á dramatík og sögulínum í kringum Kevin Durant og Kyrie Irving. Þegar tímabil Nets virtist einfaldlega á leiðinni í ruslið sneru þeir saman bökum og rifu liðið upp. Í nótt vann liðið frábæran 18 stiga sigur á Milwaukee Bucks, toppliði Austurdeildar. Lokatölur 118-100 þökk sé frábærri liðsframmistöðu. Durant var stigahæstur með 24 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka 5 fráköst. Þar á eftir kom Nic Claxton með 19 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Kyrie skoraði svo 18 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Kyrie no-look lob pic.twitter.com/OymFDwKWpo— NBA TV (@NBATV) December 24, 2022 Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Gott gengi Denver Nuggets, toppliðs Vesturdeildar, hélt áfram en liðið vann Portland Trail Blazers með 13 stiga mun, lokatölur 120-107. Denver nú unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokić var að venju stigahæstur í liði Nuggets með 29 stig en hann gaf einnig 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Þar á eftir kom Jamal Murray með 25 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Hjá Trail Blazers var Damian Lillard með 34 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst. Toyota Game Recap: Nuggets grab a home win and continue their winning streak! #MileHighBasketball pic.twitter.com/zCPlBmEQ3A— AltitudeTV (@AltitudeTV) December 24, 2022 Luka Dončić vann Houston Rockets með sex stiga mun í nótt, lokatölur 112-106. Luka skoraði 50 af 112 stigum Dallas Mavericks í leiknum, gaf 10 stoðsendingar og tók 8 fráköst. 50 PTS8 REB10 AST3 STL6 3PMMavs WLuka passes Dirk for the second most 40+ point games in Mavs history. pic.twitter.com/SjBuhaXxj2— NBA (@NBA) December 24, 2022 Indiana Pacers vann mjög svo dramatískan þriggja stiga sigur á Miami Heat, 111-108. Tyrese Haliburton var hreint út sagt magnaður í liði Pacers með 43 stig en hann skoraði sigurkörfu leiksins. Goodness, Tyrese Haliburton.43 PTS (career-high)7 AST10 3PM (career-high, Pacers record)Game-winnerWhat a performance. pic.twitter.com/NEIgUPbUvD— NBA (@NBA) December 24, 2022 Það gengur hvorki né rekur hjá Anthony Davis-lausu Los Angeles Lakers en liðið tapaði fyrir hörmulegu liði Charlotte Hornets í nótt. Philadelphia 76ers vann sjöunda leikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers með fimm stiga mun, lokatölur 119-114. 76ers geta þakkað James Harden og Joel Embiid sem buðu upp á sýningu í nótt. Harden skoraði 20 stig, gaf 21 stoðsendingu og tók 10 fráköst. Embiid skoraði 44 stig. 20 PTS11 REB21 AST (career-high)Sixers WJames Harden becomes only the 8th player in NBA history to record 70 triple-doubles. pic.twitter.com/VJRXmjrbW6— NBA (@NBA) December 24, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 133-113 San Antonio SpursPhiladelphia 76ers 119-114 LA Clippers New York Knicks 117-118 Chicago BullsBoston Celtics 121-109 Minnesota TimberwolvesAtlanta Hawks 130-105 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 107-118 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 125-128 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 111-125 Washington Wizards Phoenix Suns 100-125 Memphis Grizzlies Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/8gpuhVajIM— NBA (@NBA) December 24, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira