Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 09:01 Stankovic (t.h.) ber kistu Mihajlovic ásamt Roberto Mancini, þjálfara ítalska landsliðsins. Getty Images Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira