Bandarískir bændur fá leyfi til að gera sjálfir við traktorana sína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:59 John Deere er einn stærsti framleiðandi traktora og landbúnaðarvéla í heiminum. Bændur í Bandaríkjunum hafa unnið sigur í baráttunni gegn einum stærsta framleiðanda landbúnaðarvéla í heiminum og munu héðan í frá geta gert við eigin traktora eða látið gera við þá á verkstæðum sem eru ekki í eigu Deere & Co. Regnhlífasamtök aðila í landbúnaði (AFBF) og forsvarsmenn Deere & Co. undirrituðu samkomulag í gær sem felur í sér að eigendur landbúnaðarvéla megi gera sjálfir við tækin eða leita til sjálfstæðra verkstæða. Á sama tíma skuldbinda þeir sig til að gera ekki breytingar á grunn- og öryggisbúnaði vélanna. Þá mega þeir ekki „gefa upp viðskiptaleyndarmál“. Bændur sem hafa barist fyrir því að geta sjálfir gert við vélarnar sínar í stað þess að leita til viðurkenndra John Deere þjónustuaðila, sem rukka jafnan meira fyrir viðgerðir og varahluti, eru hluti stærri hreyfingar neytenda sem krefjast þess að viðgerðir verði gefnar frjálsar, ef svo má að orði komast. Það er að segja, að neytendum verði heimilt að gera sjálfir við eða leita til sjálfstæðra verkstæða, án þess að það hafi áhrif á ábyrgðarskilmála umræddrar vöru. Apple svaraði kallinu í fyrra, þegar eigendur iPhone fengu heimild til að skipta sjálfir um rafhlöður, skjái og myndavélar. Ástandið í Bandaríkjunum er öllu verra en í Evrópu, þar sem reglur eru í gildi sem skikka framleiðendur til að sjá til þess að varahlutir séu fáanlegir fyrir bæði neytendur og sjálfstæða viðgerðaraðila. Bandaríkin Landbúnaður Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Regnhlífasamtök aðila í landbúnaði (AFBF) og forsvarsmenn Deere & Co. undirrituðu samkomulag í gær sem felur í sér að eigendur landbúnaðarvéla megi gera sjálfir við tækin eða leita til sjálfstæðra verkstæða. Á sama tíma skuldbinda þeir sig til að gera ekki breytingar á grunn- og öryggisbúnaði vélanna. Þá mega þeir ekki „gefa upp viðskiptaleyndarmál“. Bændur sem hafa barist fyrir því að geta sjálfir gert við vélarnar sínar í stað þess að leita til viðurkenndra John Deere þjónustuaðila, sem rukka jafnan meira fyrir viðgerðir og varahluti, eru hluti stærri hreyfingar neytenda sem krefjast þess að viðgerðir verði gefnar frjálsar, ef svo má að orði komast. Það er að segja, að neytendum verði heimilt að gera sjálfir við eða leita til sjálfstæðra verkstæða, án þess að það hafi áhrif á ábyrgðarskilmála umræddrar vöru. Apple svaraði kallinu í fyrra, þegar eigendur iPhone fengu heimild til að skipta sjálfir um rafhlöður, skjái og myndavélar. Ástandið í Bandaríkjunum er öllu verra en í Evrópu, þar sem reglur eru í gildi sem skikka framleiðendur til að sjá til þess að varahlutir séu fáanlegir fyrir bæði neytendur og sjálfstæða viðgerðaraðila.
Bandaríkin Landbúnaður Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira