Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 15:30 Geyse Ferreira, framherji Barcelona, hafði ekki tekið út leikbann sitt frá því á síðustu leitkíð. Getty/Diego Souto Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal. Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal.
Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira