Málar hrúta í gríð og erg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2023 10:03 Einar er mjög lunkinn með pensilinn þegar kemur að því að mála hrúta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrútar eru í miklu uppáhaldi hjá listamanni í Eyjafirði enda hefur hann málað þá marga um ævina og selt ferðamönnum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með kaffihús og sýningarsal með galleri, sem er opið yfir sumartímann. Auk þess eru með hesta og hestasýningar fyrir ferðamenn og sauðfé er líka á bænum. Bestu stundirnar á Einar á vinnustofunni sinni yfir vetrartímann þegar rólegt er í ferðaþjónustunni og þá gerir hann mikið af því að mála hrúta. Hann málar þó líka hesta og mannamyndir alls konar en hrútarnir eru í mestu uppáhaldi hjá honum. Á Brúnum í Eyjafirði eru þau Hugrún Hjörleifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður með ferðaþjónustu, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Margir koma hérna, sérstaklega allir, sem koma á hestasýningar, þeir fara hérna niður og skoða og gramsa pínu. Ég málaði einhvern tíman svona hrúta og þeir hurfu allir en ég farin að mála þá núna miklu stærri. Þetta er gaman, maður er náttúrulega með kindur og lifir og hrærist í þessum heimi,“ segir Einar. Einar segist vera mikill dýrakall. „Já, já, það hefur bara fylgd mér. Þess vegna fór ég í sveit, það var ekki spurning. Ég ætlaði að verða skipstjóri og endaði í Bændaskóla,“ segir Einar hlægjandi. Hrútar hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá Einari enda seljast myndirnar hans eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Landbúnaður Myndlist Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira