Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:00 Gísli Þorgeir í baráttunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. „Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira