Cardiff reyndi að kaupa tryggingu daginn eftir að Sala lést Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 07:01 Emiliano Sala var á leið til Cardiff þegar hann lést. Cardiff City FC/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Cardiff reyndi að taka út tryggingu upp á tuttugu milljónir punda, eða rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir Emiliano Sala, daginn eftir að argentínski framherjinn lést í flugslysi. Sala var á leið til félagsins frá Nantes þegar vélin sem flutti hann hrapaði yfir Ermasundinu þann 21. janúar árið 2019. Sala og flugmaður vélarinnar, David Ibbotson, létust báðir. Tryggingafélagið Miller Insurance LLP segir að Cardiff hafi ekki verið búið að ganga frá tryggingu áður en vélin sem flutti Sala fórst fyrir þremur árum, en forsvarsmenn Cardiff sækjast nú eftir tíu milljónum punda út úr tryggingunum. Cardiff tried to take out £20m insurance on Emiliano Sala the day AFTER he was killed in a plane crash.(Via: @BBCSport)#CardiffCity pic.twitter.com/ubtQIBZwGu— The Second Tier (@secondtierpod) January 19, 2023 Eins og áður segir var Sala, sem var 28 ára þegar hann lést, á leið til Cardiff frá Nantes þar sem argentínski framherjinn ætlaði að spila í ensku úrvalsdeildinni. Félaginu hefur hins vegar ekki tekist að fá endurgreiðslu á peningunum sem greiddir voru fyrir Sala eftir að vátryggjendur neituðu að greiða út. Cardiff hefur því kært Miller Insurance LLP til hæstaréttar og heldur því fram að tryggingafélagið skuldi sér meira en tíu milljónir punda. Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01 Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sala var á leið til félagsins frá Nantes þegar vélin sem flutti hann hrapaði yfir Ermasundinu þann 21. janúar árið 2019. Sala og flugmaður vélarinnar, David Ibbotson, létust báðir. Tryggingafélagið Miller Insurance LLP segir að Cardiff hafi ekki verið búið að ganga frá tryggingu áður en vélin sem flutti Sala fórst fyrir þremur árum, en forsvarsmenn Cardiff sækjast nú eftir tíu milljónum punda út úr tryggingunum. Cardiff tried to take out £20m insurance on Emiliano Sala the day AFTER he was killed in a plane crash.(Via: @BBCSport)#CardiffCity pic.twitter.com/ubtQIBZwGu— The Second Tier (@secondtierpod) January 19, 2023 Eins og áður segir var Sala, sem var 28 ára þegar hann lést, á leið til Cardiff frá Nantes þar sem argentínski framherjinn ætlaði að spila í ensku úrvalsdeildinni. Félaginu hefur hins vegar ekki tekist að fá endurgreiðslu á peningunum sem greiddir voru fyrir Sala eftir að vátryggjendur neituðu að greiða út. Cardiff hefur því kært Miller Insurance LLP til hæstaréttar og heldur því fram að tryggingafélagið skuldi sér meira en tíu milljónir punda.
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01 Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01 Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. 26. ágúst 2022 17:01
Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. 13. maí 2022 07:01
Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17. mars 2022 23:30
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29. janúar 2020 10:30