Skýrsla Henrys: Séra Palicka sá um útför íslenska liðsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2023 23:01 Það var ekki nóg að rífa treyjur sænska liðsins í kvöld. vísir/vilhelm Draumur íslenska liðsins á HM varð að martröð í kvöld. Tap gegn Svíum og ballinu í raun lokið í Svíþjóð. Það eru gríðarleg vonbrigði. Svíagrýlan er víst ekki alveg dauð eftir allt saman. Slæm tíðindi bárust rétt fyrir leik að Aron Pálmarsson gæti ekki spilað vegna meiðsla. Ómar Ingi Magnússon byrjaði en kom svo ekki aftur við sögu vegna meiðsla. Þung högg. Þrátt fyrir það spilaði liðið nokkuð vel. Kom sér nánast alltaf í færi og leiddi um tíma í fyrri hálfleik. Þá héldu flestir að það væri eitthvað stórkostlegt að gerast. Því miður voru þær væntingar byggðar á sandi eins og alþjóð veit. Það er ekki nóg að skapa færi. Það þarf að nýta þau líka. Það gekk illa. Það er orðið langt síðan sænskur markvörður lék liðið grátt en sá gamli draugur lét á sér kræla í dag. Andreas Palicka var algjörlega stórkostlegur. Með fáranlega varða bolta. Algjörlega óþolandi að sjá sænskan markvörð jarða okkur á nýjan leik. Strákarnir skildu allt eftir á gólfinu en þegar upp var staðið var það einfaldlega ekki nóg. Þeir skutu sig fast í fótinn með því að klúðra öllum þessum dauðafærum. Þegar miðjuskot klikkaði hjá Elliða vissi þjóðin að þetta yrði ekki okkar kvöld. Gísli Þorgeir bar liðið á herðum sér allan leikinn. Lygileg frammistaða hjá þessum einstaka leikmanni. Bjarki Már Elísson var síðan sá eini sem virtist kunna leiðina fram hjá Palicka. Donni átti flotta innkomu og hefði mátt spila meira. Aðrar skyttur voru á köflum allt of ragar og komu með lítið að borðinu. Þetta mót tapaðist ekki í Scandinavium í kvöld. Það var átján mínútna martröðin í Kristianstad Arena gegn Ungverjum sem verður liðinu að falli. Þar féll Guðmundur á prófinu með því að grípa ekki í taumana þegar bálið logaði. Hann kom á mótið með leikáætlun sem átti að skila liðinu áfram. Hún gekk ekki upp og hann verður að axla ábyrgð á því. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Slæm tíðindi bárust rétt fyrir leik að Aron Pálmarsson gæti ekki spilað vegna meiðsla. Ómar Ingi Magnússon byrjaði en kom svo ekki aftur við sögu vegna meiðsla. Þung högg. Þrátt fyrir það spilaði liðið nokkuð vel. Kom sér nánast alltaf í færi og leiddi um tíma í fyrri hálfleik. Þá héldu flestir að það væri eitthvað stórkostlegt að gerast. Því miður voru þær væntingar byggðar á sandi eins og alþjóð veit. Það er ekki nóg að skapa færi. Það þarf að nýta þau líka. Það gekk illa. Það er orðið langt síðan sænskur markvörður lék liðið grátt en sá gamli draugur lét á sér kræla í dag. Andreas Palicka var algjörlega stórkostlegur. Með fáranlega varða bolta. Algjörlega óþolandi að sjá sænskan markvörð jarða okkur á nýjan leik. Strákarnir skildu allt eftir á gólfinu en þegar upp var staðið var það einfaldlega ekki nóg. Þeir skutu sig fast í fótinn með því að klúðra öllum þessum dauðafærum. Þegar miðjuskot klikkaði hjá Elliða vissi þjóðin að þetta yrði ekki okkar kvöld. Gísli Þorgeir bar liðið á herðum sér allan leikinn. Lygileg frammistaða hjá þessum einstaka leikmanni. Bjarki Már Elísson var síðan sá eini sem virtist kunna leiðina fram hjá Palicka. Donni átti flotta innkomu og hefði mátt spila meira. Aðrar skyttur voru á köflum allt of ragar og komu með lítið að borðinu. Þetta mót tapaðist ekki í Scandinavium í kvöld. Það var átján mínútna martröðin í Kristianstad Arena gegn Ungverjum sem verður liðinu að falli. Þar féll Guðmundur á prófinu með því að grípa ekki í taumana þegar bálið logaði. Hann kom á mótið með leikáætlun sem átti að skila liðinu áfram. Hún gekk ekki upp og hann verður að axla ábyrgð á því.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira