Talið líklegt að mjög ósiðlegt rapplag hafi valdið upplausn á dvalarheimilum Snorri Másson skrifar 27. janúar 2023 09:01 Í Íslandi í dag var lofi ausið yfir skrif Grétars Þórs Sigurðssonar blaðamanns á Twitter að undanförnu, einkum fyrir myndbrot sem hann tók upp af Rás eitt og birti á samfélagsmiðlinum. Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023 Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Þar má heyra í Svanhildi Jakobsdóttur tónlistar- og útvarpskonu kynna til spilunar lagið R.I.P. með rapparanum Playboy Carti, sem undir eðlilegum kringumstæðum yrði að öllum líkindum ekki nokkru sinni spilað á Rás 1. Texti lagsins er einfaldlega með þeim hætti. Augnablikið má sjá í innslaginu hér að ofan á sautjándu mínutu en færsluna á Twitter er að finna hér. Kári Barry, hrekkjóttur stúdent, Grétar Þór Sigurðsson athugull blaðamaður og Svanhildur Jakobsdóttir grandalaus útvarpskona.Vísir Sá sem bað um lagið var Kári Barry, nítján ára stúdent frá Akureyri, sem fékk ósk sína uppfyllta í hinum rótgróna útvarpsþætti Óskastundinni. Með beiðninni kastaði hann kveðju á félaga sinn Nonna. Ásamt þessari merku heimild sem Grétar Þór varðveitti með því að birta af henni upptöku, sló önnur færsla frá honum í gegn á samfélagsmiðlinum í vikunni. Það var niðurstaða rannsóknar hans á frægri mynd af íslenskum ketti sem les dagblað og hugsar um lífið. Hann spurði sig hvaða tölublað væri þar um að ræða og fann út að þetta var Fréttablaðið, 23. ágúst 2004. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvaða blað kötturinn í Triumph of a Heart er að lesa? ('I should buy a boat' kötturinn)Kisi hefur verið að glugga í Fréttablaðið frá 23. ágúst 2004 með morgunbollanum. pic.twitter.com/dXAHEbn5XO— Grétar Þór (@gretarsigurds) January 24, 2023
Samfélagsmiðlar Twitter Ríkisútvarpið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira