Neitar að keppa fyrir Bretland í Ástralíu vegna kolefnisfótspors ferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 07:30 Innes Fitzgerald er öflugur víðavangshlaupari en líka mikill umhverfissinni. Getty/Sam Barnes Breska frjálsíþróttakonan Innes FitzGerald hefur hafnað boði um að keppa fyrir Bretland í frjálsíþróttakeppni í Ástralíu. Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira