Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 31. janúar 2023 22:18 Subwoolfer eru væntanlegir til landsins í mars. Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan. Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan.
Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira