Bjargaði lífi litla bróður síns Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. febrúar 2023 19:03 Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins. Vísir/Steingrímur Dúi Fimmtán ára piltur sem bjargaði bróður sínum þegar hann grófst undir snjóflóði í Hveragerði í fyrra segir það hafa verið versta augnablik lífs síns. Hin unga hetja var útnefnd skyndihjálparmanneskja ársins í dag. Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“ Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“
Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira