Verkfallsboðanir samþykktar Árni Sæberg skrifar 20. febrúar 2023 19:25 Frá baráttufundi Eflingarfélaga í verkfalli á dögunum. Vísir/Vilhelm Verkfallsboðanir Eflingarfélaga í öryggisgæslu, þrifum og á hótelum voru samþykktar með nokkuð afgerandi meirihluta. Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að 711 hafi verið á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun á hótelum. Þar af hafi 288 greitt atkvæði með, 76 á móti og 17 ekki tekið afstöðu. Verkfall var því samþykkt með tæplega 76 prósent atkvæða. Kjörsókn var tæplega 54 prósent. Meðal öryggisvarða voru 414 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun. Þar af greiddu 130 atkvæði með, 59 á móti og 13 tóku ekki afstöðu. Verkfall var því samþykkt með rúmlega 64 prósent atkvæða. Kjörsókn var tæplega 49 prósent. Hjá ræstingarfyrirtækjum voru 909 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun. Þar af greiddu 289 atkvæði með, 40 á móti og 20 skiluðu auðu. Verkfall var því samþykkt með tæplega 83 prósent atkvæða. Kjörsókn var rúmlega 38 prósent. Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar.Vísir/Arnar Samninganefnd Eflingar lagði boðanirnar þrjár í dóm félagsfólks með auglýsingu þann 13. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða ótímabundnar vinnustöðvanir sem allar hefjast klukkan 12:00 á hádegi þriðjudaginn 28. febrúar. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Eflingu segir að 711 hafi verið á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun á hótelum. Þar af hafi 288 greitt atkvæði með, 76 á móti og 17 ekki tekið afstöðu. Verkfall var því samþykkt með tæplega 76 prósent atkvæða. Kjörsókn var tæplega 54 prósent. Meðal öryggisvarða voru 414 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun. Þar af greiddu 130 atkvæði með, 59 á móti og 13 tóku ekki afstöðu. Verkfall var því samþykkt með rúmlega 64 prósent atkvæða. Kjörsókn var tæplega 49 prósent. Hjá ræstingarfyrirtækjum voru 909 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni um verkfallsboðun. Þar af greiddu 289 atkvæði með, 40 á móti og 20 skiluðu auðu. Verkfall var því samþykkt með tæplega 83 prósent atkvæða. Kjörsókn var rúmlega 38 prósent. Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar.Vísir/Arnar Samninganefnd Eflingar lagði boðanirnar þrjár í dóm félagsfólks með auglýsingu þann 13. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða ótímabundnar vinnustöðvanir sem allar hefjast klukkan 12:00 á hádegi þriðjudaginn 28. febrúar.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira