Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 15:08 Loreen árið 2012 þegar hún sigraði keppnina í Asebaísjan með yfirburðum. epa Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a> Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a>
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49