Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 06:02 FH-ingar þurfa sigur í kvöld til að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í deildinni. Vísir/Snædís Bára Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða á sínum stað með Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið verður yfir leiki liðinnar umferðar í Subway-deildinni klukkan 17.00. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu að þættinum loknum og klukkan 17.55 hefst bein útsending frá stórleik í Hafnarfirði þar sem FH-ingar taka á móti ÍBV. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og ætli FH-ingar að halda Eyjamönnum fyrir neðan sig í töflunni þurfa þeir á sigri að halda. Klukkan 19.30 er svo komið að hinu Hafnarfjarðarliðinu þegar Haukar sækja Framara heim.Takist Haukum að vinna leikinn verða fimm lið jöfn með 19 stig í 4.-8. sæti deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Lengjubikar karla í knattspyrnu heldur áfram og klukkan 19.05 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Fram. Stöð 2 Sport 4 Nátthrafnarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af íþróttaleysi því klukkan 01:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Álftanes tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta klukkan 19.05, en með sigri eru Álftnesingar svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Stöð 2 eSport Áskorendastig Stórmeistaramótsins í CS:GO heldur áfram frá klukkan 19.15 þar sem barist er um laus sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira