Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2023 16:40 Meðlimir Pulp árið 1996. Steve Mackey er lengst til hægri á myndinni. Getty/Stefan Rousseau Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp) Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp)
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira