Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 10:01 Leikmaður Philadelphia Phillies með gullslaufu á búningnum sem var notuð til að safna fyrir og vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Getty/Rich Schultz Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira