Krón-ískir landráðamenn Sveinn Waage skrifar 23. mars 2023 13:00 Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Waage Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Skoðun Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Skoðun Fimm forgangsatriði í málefnum fatlaðs fólks Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun