Benedikt varð eftir heima Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2023 07:16 Benedikt er ekki með í Þýskalandi. vísir/Diego Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Benedikt varð eftir heima á Íslandi vegna meiðslanna sem hann glímir við á nára og þá kann að vera að um kviðslit sé einnig að ræða. Arnór Snær Óskarsson, liðsfélagi og bróðir Benedikts segir það skell að Benedikt sé fjarverandi en menn hafi fulla trú á verkefni kvöldsins. „Ég hef fulla trú og held að strákarnir geri það líka og séu mjög vel stemmdir. Auðvitað söknum við Benna sem er ekki með, en við þurfum að vinna út frá því,“ sagði Arnór við Vísi í gær. Valur tapaði fyrri leiknum með sjö marka mun að Hlíðarenda og þarf því að vinna þann mun upp í kvöld ætli liðið sér að framlengja Evrópudrauminn. Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Vals, og faðir Benedikts staðfesti við Vísi í dag að hann verði líklega frá í um sex vikur hið minnsta. Hann á eftir að gangast undir frekari skoðun til að meta meiðslin. Hann sé tognaður á nára en óljóst sé með kviðslitið. Benedikt hefur verið á meðal betri manna hjá Val í vetur og verður mikill missir af honum næstu vikur. Hann gæti vart hafa valið verri tímapunkt til að meiðast þar sem hann missir ekki aðeins af leik kvöldsins í Göppingen heldur er úrslitakeppni Olís-deildarinnar á næsta leyti. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Vísir mun fylgja liðinu eftir fram að leik og gera allt saman vel upp að honum loknum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Benedikt varð eftir heima á Íslandi vegna meiðslanna sem hann glímir við á nára og þá kann að vera að um kviðslit sé einnig að ræða. Arnór Snær Óskarsson, liðsfélagi og bróðir Benedikts segir það skell að Benedikt sé fjarverandi en menn hafi fulla trú á verkefni kvöldsins. „Ég hef fulla trú og held að strákarnir geri það líka og séu mjög vel stemmdir. Auðvitað söknum við Benna sem er ekki með, en við þurfum að vinna út frá því,“ sagði Arnór við Vísi í gær. Valur tapaði fyrri leiknum með sjö marka mun að Hlíðarenda og þarf því að vinna þann mun upp í kvöld ætli liðið sér að framlengja Evrópudrauminn. Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Vals, og faðir Benedikts staðfesti við Vísi í dag að hann verði líklega frá í um sex vikur hið minnsta. Hann á eftir að gangast undir frekari skoðun til að meta meiðslin. Hann sé tognaður á nára en óljóst sé með kviðslitið. Benedikt hefur verið á meðal betri manna hjá Val í vetur og verður mikill missir af honum næstu vikur. Hann gæti vart hafa valið verri tímapunkt til að meiðast þar sem hann missir ekki aðeins af leik kvöldsins í Göppingen heldur er úrslitakeppni Olís-deildarinnar á næsta leyti. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Vísir mun fylgja liðinu eftir fram að leik og gera allt saman vel upp að honum loknum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira