Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 11:40 Hefur lokið leik á Masters í ár. vísir/Getty Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16