Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 16:51 Age Hareide er reynslumikill norskur þjálfari. Hér fagnar hann því að hafa komið Danmörku á EM 2021. Getty/Lars Ronbog KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein. Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00