„Ekkert séð frá honum“ Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 15:00 Stefán Ingi fagnar sigurmarki sínu gegn Val í annarri umferð. vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli. Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli.
Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15